Fjölskyldan!!!!

Mér varð hugsað til þess í morgun þar sem ég arkaði í Legolandi með konu og 2 börn að þetta væri nú staða sem ég sá ekki fyrir mér þegar ég stóð á sviði samkomuhússins, íklæddur alltoflitlum LA-Lakers bol og hamraði "sleggjuna" í viðurvist ölvaðs fólks sem tók vel undir. Og verð ég að segja að mér leið nú heldur betur í þessari "nýju" stöðu heldur en þeirri í "gamla" daga. Ég fylltist stolti að labba inn í Legoland með strákana og langaði að kalla á viðstadda að þeir næðu aldrei að toppa mína framleiðslu. Og hvað þá að toppa konuna mína. Sú er búin að standa sig eins og hetja i gegnum þetta allt saman. Þá er ég að tala um flutningana út og það að þurfa að horfa á eftir mér í skólann alla daga og hún hefur ekkert annað til að koma sér í gegnum daginn en útlenskar sjónvarpsstöðvar og ímyndunaraflið. Frábært fólk sem fylgir mér í gegnum lífið.

Fannst bara ég vera knúin til að koma þessu frá mér.....

Annars gekk Legoland ferðin mjög vel. Allir hressir og enginn grátur, frekja eða gnístan tanna, (strákarnir voru góðir líka) hehehe

 

hejsan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Já þú ert vel giftur maður Raggi minn:)

Og strákarnir yndislegir líka

Bið að heilsa í kotið ykkar

Kolbrún Jónsdóttir, 28.9.2008 kl. 21:04

2 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Berta er hetja!!! Ef það væri hægt að klóna hana. Strákarnir eru vel alnir upp. Hafið það gott.

Guðmundur Þór Jónsson, 29.9.2008 kl. 13:15

3 Smámynd: Kristbjörg Þórisdóttir

Heldur betur góð fjölskylda þar á ferð.

Þú vannst í fjölskyldulottóinu Raggi minn, ekki flóknara en það :)

Kristbjörg Þórisdóttir, 12.10.2008 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnar Hermannsson
Ragnar Hermannsson
giftur, tveggja barna faðir og er við nám í danmörku í augnablikinu. Og í guðana bænum þá ekki taka mig of alvarlega, þá fyrst er maður orðinn gamall.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 583

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband