AC/DC í Parken 19 júní

Já gott fólk.

Æskudraumar geta ræst.........Nú þann 19 júní næstkomandi rætist draumur sem ég er búin að lifa með í maganum síðan 1990. Að sjá Angus Young og félaga spila thunderstruck live. Ekki alveg ónýtt það. Og það sem betra er að ég er búin að tryggja mér miða en opinber miðasala byrjar ekki fyrr en þann 17 des. Og það má líka nefna það að það er nánast uppselt á alla evróputónleikana í þessum túr. Allavegna á alla þá tónleika sem byrjað hefur verið að selja á.

Þannig að ekki hætta að dreyma....... það getur allt skeð.

 Einn gríðarlega sáttur með lífið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnar Hermannsson
Ragnar Hermannsson
giftur, tveggja barna faðir og er við nám í danmörku í augnablikinu. Og í guðana bænum þá ekki taka mig of alvarlega, þá fyrst er maður orðinn gamall.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband