Ársþing framsóknar í Horsens

Já gott fólk. Hér fór fram ársþing framsóknar í Danmörku i dag. Með hér meina ég heima hjá mér í eldhúsinu....... Fengum við í heimsókn, fólk frá hinum ýmsu bæjum og borgum í danaveldi og varð úr góður fundur. Ýmis málefni voru rædd fram og tilbaka en enginn ákvörðun var tekin um nein mál. En þó að ég hafi ekki verið beinn þáttakandi í þinginu þá dró ég eina ályktun út frá þinginu......það eru sennilega fleiri framsóknarmenn í danaveldi en á Íslandi í augnablikinu..hehehehehe. Er samt reiknað með að einhverjir mæti á ársfund en aðrir verði heima. En hlutfall norðanmanna var með yfirburði framyfir malbiksfólk.

Og mæli ég með að fólk hætti að spá í fjármál og taki bara einn jólabrugg og ræði málin fram og tilbaka, eða allavegna þar til að kominn er tími fyrir annan jólabrugg. heheheh

Þið sem heima sitjið á klaka eymdarinnar!!!!!! ég skal renna einum eða tveimur jólabrugg niður fyrir ykkur. ( Það vita það allir að jólabrugg smakkast ekki eins á klakanum og í heimalandinu )

Kaupfélagsins,,,,,,,

Ég sé um þessi mál í útlöndum ef þú reddar þessu heima... Bæði að fjölga í frömmurum og teyga ölið.

 Kær kveðja

Skápaframmari.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörg Þórisdóttir

Ég þakka gott þing Raggi minn, það var jafngott og jólabjórinn og formlega hefur því verið stofnað Framsóknarfélag Horsens og nágrennis  með þig sem formann félagsins þar sem þú ert kominn út úr skápnum kallinn minn! Það segir Sáli ha ha ha!!!

Kristbjörg Þórisdóttir, 30.11.2008 kl. 22:34

2 Smámynd: Karl Hreiðarsson

Hehe, ekki málið Raggi minn, annað verkefnið gengur þó hraðar en hitt, sérstaklega eftir að jólabjórinn kom í ÁTVR!

Karl Hreiðarsson, 1.12.2008 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnar Hermannsson
Ragnar Hermannsson
giftur, tveggja barna faðir og er við nám í danmörku í augnablikinu. Og í guðana bænum þá ekki taka mig of alvarlega, þá fyrst er maður orðinn gamall.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband