18.10.2008 | 19:42
Djöfulssnilld maður
Jæja
Þá er haustfríið að renna sitt skeið og eftir sit ég með sárt ennið......Höfum notað tíma í að flytja Árósardömuna á milli húsa og er það vel. Fengum matföng og gistingu að launum og ekki veitir af á þessum erfiðu tímum. Reyndar má deila um hvort ekki sé hægt að fara í skaðabótamál vegna aums hnés og barnaþrælkunar sem óneitanlega átti sér stað á frumburði okkar hjóna.
Legoland hefur líka verið heimsótt og gekk sú heimsókn frekar vel vegna fámennis og liðheita Dana.
Barnaafmæli hefur verið afgreitt og mikið etið og spjallað þar.
En mál málanna er þó þetta......
Púllararnir eru enn taplausir og stefna hraðbyr á toppinn. Ég finn það á mér að þetta er þeirra tímabil.
Sammála.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 764
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Potturinn þrefaldur næst
- Hlýjasta aprílbyrjun aldarinnar
- Mótmæla brottvísun Oscars
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
Athugasemdir
Ég finn einnig mjög sterkt fyrir þessari tilfinningu varðandi Liverpool.
Ævar, 20.10.2008 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.