12.9.2008 | 10:10
Vantar móralskan stuðning.
Nú er klakamótið framundan í fyrramálið og því vantar mig stuðning. Ef einhver býr yfir þeim hæfileikum að geta hlaupið og/eða spilað knattspyrnu þá má sá sami mjög gjarnan lána mér þá um helgina. Bara setja þá sem viðhengi í tölvupósti þá prenta ég þá út hér og brúka þá um helgina.
Með fyrirfram þökk
Rokkarinn
PS. Svo vil ég óska Kaupfélagsins til hamingju með að vera orðinn bloggvinur minn.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.