29.8.2008 | 20:13
Gummi.....Ertu hættur?
Ég minnist þess greinilega að ég hafi veðjað við ákveðinn einstakling um að ég fengi bíl ef hann yrði ekki hættur að reykja 15 júní.
Svo var ég að frétta það að hann væri enn að "totta" þær(huhumm) á fullu............
Þannig að:
Toyota Yaris selst ódýrt.....mjög ódýrt veit ekki hvað hann er keyrður en ég veit að hann er rauður og er ekkert voðalega gamall. Minnir að ásett verð hafi verið um 1300 þús þegar ég tók í spaðann á Gumma þannig að ég hugsa að sala náist fyrir hálfa millu.
Ef áhugi er fyrir hendi þá skal hafa samband við Gumma sjálfan og gera honum grein fyrir því að hann "skuldar mér bíl"
Dýrt að reykja maður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Innhverf manneskja sem elskar fólk
- Potturinn þrefaldur næst
- Hlýjasta aprílbyrjun aldarinnar
- Mótmæla brottvísun Oscars
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
Íþróttir
- Hamar einum sigri frá úrslitum
- Stórleikur Giannis dugði ekki til
- Haukar völtuðu yfir Val í fyrsta leik
- Innsiglaði sigurinn með glæsimarki (myndskeið)
- Markahæstur í spennandi Íslendingaslag
- Tvítugur strákur kom City á bragðið (myndskeið)
- Óvænt dramatík hjá botnliðinu
- Þetta er eðli íþróttarinnar
- Svo kom bara ekkert meira
- Datt fyrir okkur í seinni hálfleiknum
Athugasemdir
Hæ babe. Fyrsti reyklausi dagurinn er á morgun. Sjáum til hvernig það gengur. Þú mátt alleg koma til Íslands og sækja bílinn.....æ veit 4 u. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 31.8.2008 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.