I stand corrected (ég stend leiđréttur)

Já ég tek hér međ allt sem ég hef sagt ljótt og niđrandi um landsliđiđ í handspyrnu tilbaka og skammast mín gríđarlega(hehemm).

ţvílikur árangur sem ţeir hafa náđ í annars erfiđustu keppni sem handspyrnan býđur uppá.

Ég hef annars stađiđ í miklum rökrćđum viđ nágranna minn um danska og íslenska landsliđiđ ađ undanförnu, sem flestar fara fram ţannig ađ hann teygir hausinn uppúr ţakglugganum sínum eđa kallar yfir grindverkiđ. En hann er frekar ósáttur viđ gang sinna manna en viđurkenndi ţó ađ viđ hefđum átt ađ fá vítiđ í lok leiks viđ Dani hér um daginn. Góđur mađur og vandađur ţar á ferđ.

Annars er allt í góđu hérna megin utan viđ ţađ ađ sennilega er ég ađ missa hinn íslendinginn úr bekknum í skólanum ţví ađ Egebjergbúin ćtlar líklega ađ skrá sig á leikskólann nú í byrjun annar. Skilst mér ađ hann sé ađ fara bjarga málunum ţeim megin.

(já, skólinn byrjar á mánudaginn) 

 

Ţar til nćst

Hejhej


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já sćll!!!! Já ţađ verđur víst ađ bjarga málunum á international línunni ţar sem einhverjir ađrir ţurfa ađ fá EXELENT fyrir djobbin sín hehe...

En svona ađ öllu gamni slepptu kemur ţađ í ljós á mánudaginn hvort ég haldi áfram á gömlu góđu dönsku línunni eđa vippi mér yfir á hina..

Ţetta er allt spurning um hópaskipti, en eins og ţú veist hef ég ekki veriđ sá allra hamingjusamasti međ hópana sem ég hef veriđ í :)

En allavega sjáumst ferskir á mánudaginn og sjáum viđ ţá til hvernig ţetta gengur:)

Kveđja hr. óákveđinn

Egebjergbúinn (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 15:18

2 Smámynd: Guđmundur Ţór Jónsson

Raggi, ertu ekki ánćgđur međ ALLT?? Hafiđ ţađ gott.

Guđmundur Ţór Jónsson, 23.8.2008 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnar Hermannsson
Ragnar Hermannsson
giftur, tveggja barna faðir og er við nám í danmörku í augnablikinu. Og í guðana bænum þá ekki taka mig of alvarlega, þá fyrst er maður orðinn gamall.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband